Vissi snemma að tilgangur sinn væri að hjálpa öðrum í sömu stöðu

Umsjón og texti: Silja Björk Björnsdóttir / Myndir: Alda Valentína Rós / Förðun: Björg Alfreðsdóttir með vörum frá Terma Sigríður Gísladóttir hefur síðustu fjögur ár látið að sér kveða sem talskona barna sem eiga foreldra með geðrænan vanda. Sigríður er formaður Geðhjálpar og er fyrsta konan til að gegna því embætti í meira en áratug og er hún einnig forsprakki og framkvæmdarstýra Okkar heims sem er nýstárlegt úrræði fyrir börn sem eiga foreldra með geðrænan vanda. Sigríður sá ung að aldri stórt gat í kerfinu, gat sem hún hafði sjálf setið föst í sem barn, sem var að engin úrræði...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn