Vistvænar umbúðir
21. september 2023
Eftir Ritstjórn Gestgjafans

Við könnumst öll við það að pakka matarafgöngum inn í plastfilmu, box eða álpappír og vitum að þar erum við ekki með umhverfið í huga. Vistvænni lausnir eru sífellt að líta dagsins ljós og ein af þeim er pappír þakinn vaxi sem mótast eftir þeim mat sem sett er utan um og hægt er að nota aftur og aftur. Fyrirtækið Bee’s Wrap er framarlega í þessu og hægt er að kaupa arkirnar í mismunandi stærðum og gerðum.
🔒
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn