Vistvænn og náttúrulegur lífstíll á allra færi

Umsjón: Silja Björk Björnsdóttir / Myndir: Alda Valentína Rós Hjónin Sigtryggur og Aðalbjörn fengu hugmyndina að Vistvænu búðinni þar sem þeir lágu í heita pottinum eitt kvöldið. Sjálfir höfðu þeir verið að færa sig nær og nær vistvænni lífsstíl, ekki síst vegna óþols þeirra fyrir ertandi efnum. Þegar þeir lögðust í rannsóknarvinnu ráku þeir sig á að vistvænar vörur voru yfirleitt margfalt dýrari hér á landi en þær þurftu að vera og ákveðinn „lúxusstimpill” sem þeim fylgdi. Þetta segir Sigtryggur mikinn misskilning en markmið Vistvænu búðarinnar er að gera vistvænni vörukosti aðgengilegri og ódýrari almenningi. „Okkur fannst þetta ekki eðlileg...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn