Vistvera – umhverfisvænar vörur fyrir heimilið

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd frá Unsplash Vistvera selur umhverfisvænar nauðsynja vörur fyrir heimilið úr náttúrulegum efnum. Með aukinni umhverfisvitund á síðustu árum höfum við mörg hver tekið skref í rétta átt, byrjað að flokka rusl, notað fjölnota poka í auknum mæli og minnkað plastnotkun. Hjá Vistveru er að hægt að fá ýmsar vörur sem taka þig skrefi nær í átt að umhverfisvænum lífsstíl. Það mætti til dæmis prófa að tileinka sér að nota áfyllingavörur á nýju ári – í stað þess að kaupa alltaf sápur og hreinsiefni í einnota plastumbúðum er hægt að kaupa glerflöskur sem þú fyllir á hverju...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn