Vitlaus Negroni

Umsjón/ Guðný HrönnMynd/ Unsplash Margir þekkja sígilda kokteilinn Negroni sem er gerður úr jöfnum hlutföllum af gini, Campari og sætum vermouth, svo skreyttur með appelsínuberki. En færri þekkja Negroni Sbagliato sem er skemmtileg útgáfa af klassíska kokteilnum, þó hefur orðið smá breyting þar á að undanförnum því eftir að breska leikkonan Emma D‘Arcy greindi frá því að uppáhaldsdrykkurinn hennar væri Negroni Sbagliato hefur kokteilinn vakið aukna verðskuldaða athygli. Sagan segir að þessi útgáfa af Negroni hafi orðið til þegar barþjónn á einhverjum kokteilbarnum í Mílanó hafi fyrir mistök skipt prosecco út fyrir ginið sem vanalega er í Negroni. Þessi mistök...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn