Vitringur eldar danska jólaönd
Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir Hjá söngvaranum og grínistanum Jógvani Hansen og eiginkonu hans Hrafnhildi Jóhannesdóttur ríkir einstök blanda af húmor, hlýju og hefðum yfir hátíðarnar. Þó að Jógvan hafi alist upp við færeyskar jólamatarhefðir sem við Íslendingar myndum sennilega seint venjast hefur honum tekist að fullkomna sína eigin útgáfu af dönsku jólaönd móður sinnar. „Ég var heillengi að ná öndinni alveg eins og hún gerði þegar ég flutti til Íslands, en núna er hún fullkomin,“ segir hann og brosir. Oftar en ekki er það Jógvan sem sér um eldamennskuna á heimilinu, en hann nýtur þess að gera vel...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn