Vivino - smáforrit fyrir vínáhugafólk

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Frá framleiðenda Smáforritið Vivino er frábært fyrir þá sem vilja vita meira um vínið sem þau eru að drekka og þaðer ókeypis í þokkabót. Vivino er með afbragðs gagnagrunn af vínum þar sem notandinn getur séð einkunnir, umsagnir og verð á einum stað. Smáforritið gerir notandanum einnig kleift að taka mynd af vínflösku eða vínmatseðli og þannig vinna vínið í gagnagrunninum; þar má þá sjá umsagnir og einkunnir og gefa eigin einkunn. Það kannast eflaust margir við að hafa tekið mynd af góðri flösku í matarboði og síðan týnt myndinni en þetta sniðuga smáforrit er svarið...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn