Vöfflufranskar með jalapenó og cheddarosti
Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir VÖFFLUFRANSKAR MEÐ JALAPENÓ OG CHEDDAROSTIFyrir 4-6 600 g vöfflufranskar, frosnar200 g cheddarostur, rifinn1 jalapenó-pipar, skorin í þunnar sneiðar 3 msk. kóríander, skorinn smátt1-2 msk. graslaukur, skorinn smátt3-4 msk. sýrður rjómi Hitið ofn í 200°C. Setjið vöfflufranskar á ofnplötu með bökunarpappír undir og bakið í 20 mín. takið út, sáldrið osti yfir og bakið áfram í 5-6 mín. eða þar til osturinn hefur bráðnað. Takið úr ofninum, setjið restina af hráefninu yfir franskarnar og berið fram strax.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn