Vökvun stýrt með snjalltækjum eða tölvum

Flux - Vökvun ehf. sérhæfir sig í vökvunarkerfislausnum fyrir græn svæði. Stúdíó Birtíngur í samstarfi við Flux / Umsjón: Svava Jónsdóttir Sveinn Steindórsson, eigandi Flux – Vökvun ehf. Fyrirtækið mitt, Flux – Vökvun ehf., flytur inn, setur upp og þjónustar sjálfvirk vökvunarkerfi fyrir öll græn svæði og svæði sem þarfnast vökvunar,“ segir Sveinn Steindórsson. „Ég byrjaði með fyrsta kerfið árið 2016 sem var á knattspyrnuvelli en fyrstu árin voru knattspyrnuvellir og golfvellir mínir helstu viðskiptavinir og eru enn. Síðustu ár hafa hins vegar kerfi í heimagarða, minni gróður hús og grasþök orðið vinsælli og innigróður hefur aukist mikið og samhliða...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn