Völvan 2023 - „Það mun reyna á samstöðu okkar og samhug sem þjóðar á árinu“

Lægðagangur, snjóþyngsli, leikrit í Sjálfstæðisflokknum, Íbúðalánasjóður í vanda, ljót mál innan sértrúarsafnaða, íslensk landsliðskona sem vekja mun mikla athygli, Gunnar Nelson, náttúruhamfarir í Eyjahafi, einhver vandamál hjá Beyoncé, sorg bresku konungsfjölskyldunnar og margt fleira er meðal þess sem Völva Vikunnar sá í spilunum sem hún lagði fyrir árið 2023. Það er mikil endurskoðun hjá fólki almennt á árinu,“ segir Völvan og grúfir sig yfir spilin sem hún hefur lagt fyrir framan blaðamann. „Sífellt fleiri munu átta sig á að þeir þurfa að taka ábyrgð á sér og byrja breytingarnar þar í stað þess að horfa bara út á við. Verkföll...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn