Völvan 2025: Fordómar mæta leikhúsinu

Völva Vikunnar hafði heilmargt um íslenskt menningarlíf að segja fyrir komandi ár. Hún segir að allt sem Brynhildur Guðjónsdóttir Borgarleikhússtjóri snerti verði að gulli, og að Magnús Geir Þórðarson Þjóðleikhússtjóri haldi nú mun fastar um taumana við Hverfisgötu. Hér á eftir fylgir brot úr Völvu Vikunnar 2025. Alla spána má finna hér. Gullskeið leikhússins „Það getur brugðið til beggja vona í íslensku listalífi á árinu,“ heldur völvan áfram, öllu áhugasamari. „Íslenskir leikarar eru í útrás. Jóhannes Haukur er algjör gullmoli á skjánum hjá stóru fyrirtækjunum og hann mun halda áfram að fá tilboð sem hann hreinlega getur ekki hafnað.“ Völvan...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn