Völvan 2025: Öll spáin um íslensk stjórnmál

Þórdís Kolbrún verður ekki formaður Sjálfstæðisflokksins, Inga Sæland kemur rækilega á óvart og Snorra Mássyni mun leiðast vinnan á Alþingi. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í spá Völvu Vikunnar fyrir árið 2025. Textinn sem hér fylgir er aðeins brot úr Völvuspánni 2025. Alla spána má nálgast hér. Jarðbundnar konur við völd Talandi um Framsóknarflokkinn. Hvernig sér völvan að stjórnmálin verði á árinu? „Ég hef áður nefnt það að árið 2025 verði mikið kvennaár. Í fyrsta lagi langar mig að vekja athygli á því að stjörnurnar hafa raðast mjög óvenjulega upp til að veita konum mörg helstu formlegu...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn