Völvan hafði puttana mun betur á púlsinum þegar kom að íslensku menningarlífi á árinu
Völvan spáði því rétt að Lína Langsokkur yrði aftur sett upp, en leikritið hefur verið sýnt fyrir fullu húsi í Þjóðleikhúsinu síðan í haust. Þá nefndi Völvan verkið Hamlet í spá sinni, en það verk er á fjölum Borgarleikhússins um þessar mundir í túlkun Sigurbjarts Sturlu Atlasonar. Þá sagði Völvan að eldri föður innan leikhússins myndi fæðast barn, en leikaraparið Hilmir Snær Guðnason og Vala Kristín Eiríksdóttir eignuðust dóttur á vormánuðum og tilkynntu þungun hennar eftir að Völvuspáin hafði verið skrifuð. Einn merkilegasti, en jafnframt kryptískasti, spádómur Völvunnar í fyrra var rauði liturinn sem henni þótti sveipa leikstjórann Baltasar Kormák....
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn