VÖLVUSPÁ 2024

Á köldum en fallegum degi í byrjun desember heldur blaðamaður Vikunnar á fund völvunnar. Eftirvæntingin leynir sér ekki enda ferðin til þess gerð að fá að gægjast inn í framtíðina og komast að því hvað komandi ár ber í skauti sér. Völvan opnar dyr sínar með bros á vör og býður blaðamanni sæti við huggulegt eldhúsborð. Þegar þær hafa báðar komið sér vel fyrir stokkar hún spil sín og leggur þau einbeitt á borðið. Stuttu síðar hefur hún upp róminn og þá hefst lesturinn. Bjartir tímar fram undan Það fyrsta sem völvan segir er að hún finnur mjög sterkt að...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn