VÖLVUSPÁIN 2024 - Heimurinn í hers höndum
3. janúar 2024
Eftir Salome Friðgeirsdóttir

Heimsmálin og margt fleira áhugavert í spilunum hjá völvu Vikunnar. „Aðgerðir Ísraela á GAZA eiga eftir að draga dilk á eftir sér og sér ekki fyrir endann á því. Evrópuráðið mun beita Ísrael þvingunum um að stöðva árásir á Palestínumenn. Það að við höfum setið hjá í vopnahléskoningum vegna Gaza verður okkur ekki til góðs á pólitíska vísu.“ Þegar blaðamaður spyr út í Úkraínustríðið og Rússland kemur í ljós að þar verða sviptingar. „Úkraína virðist vera að tapa baráttunni við Rússa en mun snúa vörn í sókn um mitt næsta ár. Ekki er útlit fyrir að þessu stríði ljúki fyrr...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn