Völvuspáin 2024: Sunneva Einarsdóttir slær í gegn á hvíta tjaldinu

Mynd af instagram Völvan sér fram á að lista- og leikhúslífið eigi eftir að blómstra á árinu. Það mun ganga vel hjá báðum stóru leikhúsunum og verða miðasölumet slegin með nýjum söngleik. Þjóðleikhúsið heldur sínum sjarma og þau halda áfram að setja á svið góð og öflug verk sem vekja umtal. Magnús Geir þjóðleikhússtjóri sækir meira og meira í það að koma með nýja strauma inn í leikhúsið og stíga út fyrir þægindaramman, þó aldrei á þann hátt að það sé mikil áhætta í því fólgin. Hann er snjall viðskiptamaður. Lofi heldur áfram að rigna yfir leikkonuna ungu, Ebbu Katrínu...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn