Vönduð og stílhrein íbúð á Mýrargötunni

Texti: María Erla Kjartansdóttir Myndir: Hákon Davíð Björnsson Stella Birgisdóttir innanhússhönnuður býr í fallegri íbúð sem staðsett er á horni Mýrargötu og Seljavegs, ásamt sambýlismanni sínum Jakobi Helga Bjarnasyni, dóttur þeirra Katrínu Önnu og tveimur ferfætlingum, hundinum Aragorn og kettinum Galadriel. Íbúðin var tilbúin undir tréverk þegar þau fengu afhent og fengu þau því frjálsar hendur innanhúss. Eldhúsið setur sterkan svip á íbúðina sem Stella hannaði eftir þörfum fjölskyldunnar. Stíllinn hennar Stellu er mínimalískur og fágaður en hún hefur verið að stíga sín fyrstu skref í hönnunarsenunni hér á landi. Mynd: Hákon Davíð Björnsson Mikil uppbygging hefur átt sér stað...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn