Vorið er komið og grundirnar gróa

Ritstjórapistillinn hennar Hönnu Ingibjargar Arnarsdóttur úr 4. tbl. Gestgjafans. Ef einhver árstími er langþráður er það án efa vorið sem hefur sennilega sjaldan verið eins kærkomið og nú, og margir farnir að hlakka til að horfa á laukana koma upp úr moldinni og finna vorvindinn strjúka vanga. Páskarnir eru líka á næsta leiti með tilheyrandi súkkulaðieggjum, veisluhöldum og ferðalögum en margir nýta sér alla frídagana fram undan til að leggja land undir fót. Þótt páskarnir séu kristin trúarhátíð eru margir siðir sem þeim tengjast komnir úr heiðni og þar á meðal er páskaeggjahefðin. Eggið er ævafornt og táknar nýtt líf...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn