Vorlegir litir á heimilið

Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: Aðsendar Páskarnir nálgast óðfluga og nú má loks sjá vorlega liti í verslunum. Við fögnum því enda tími til kominn eftir erfiðan og langdreginn vetur. Það má lífga upp á tilveruna með ýmsum litlum hlutum í ljósari litum og hér tíndum við til eitt og annað sem tilheyrir vorinu og er fallegt inn á hvert heimili. Það er alltaf gaman að gera fallegt í kringum sig. Ilmkerti með mildum og aðeins léttari ilmi passar vel núna. Þetta kerti er frá Øy en kertin koma í tveimur stærðum. Epal, stærra, 5.900 kr.Fallegur blómapottur undir blóm eða kryddjurtir frá...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn