Voru ekki vissir um að dumplings-staður myndi falla í kramið

Umsjón: Guðný HrönnMyndir: Hákon Davíð Björnsson Eggert G. Þorsteinsson, einn eigenda veitingastaðarins Dragon Dim Sum, segir það hafa komið sér á óvart hversu sólgnir Íslendingar séu í dumplings. Dragon Dim Sum var opnaður sem „pop up“-veitingastaður síðasta sumar en viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa og hann er því ekkert á förum. Eggert segir hugmyndina að Dragon Dim Sum hafa kviknað hjá sér og Hrafnkeli Sigríðarsyni út fra´sambærilegum stöðum í London en Hrafnkell starfaði sem kokkur þar. „Í London er þetta þekkt fyrirbæri, svona dumpling-staðir þar sem fólk fær sér nokkra rétti og bjór og það myndast mikið mannlíf í kringum þetta. Okkur langaði að reyna að fanga þessa stemningu hér heima og gera eitthvað...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn