Yfirhafnir fyrir sumarið

Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: Frá framleiðendum Við þurfum víst alls konar yfirhafnir á sumrin, alla vega hér heima því veðrið er náttúrlega margvíslegt. Svo bregðum við sjálfsagt undir okkur betri fætinum og skoðum landið, förum í göngutúra í bænum og þá viljum vera klæddar við hæfi og eftir veðrum og vindum. Mikið úrval er í búðum af fallegum frökkum, jökkum, úlpum og sportlegum yfirhöfnum sem hrinda frá sér vatni eða eru regnheldar, allt eftir smekk hverrar konu. Úrvalið er endalaust. Barbour-Beadnell Polarquilt, vatteraður dömujakki fyrir ferðalögin innanlands í sumar. Klassískur og flottur. Kormákur og Skjöldur, 42.900 kr. Trench coat er alltaf...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn