Yfirlætislaust sannleiks sjónarhornið heillar
        Texti: Steingerður Steinarsdóttir Guðrún Kristjánsdóttir er einn eigenda Systrasamlagsins á Óðinsgötu og rekur það ásamt systur sinni, Jóhönnu. Þær systur voru frumkvöðlar í rekstri heilsutengds kaffihúss á Íslandi og raunar snerist Systrasamlagið ævinlega meira um andlega og líkamlega vellíðan en kaffi. Þar er einnig lögð áhersla á umhverfisvænar vörur og ábyrgð neytenda. Það er fróðlegt að vita hvers konar bókmenntir kona með þessar hugsjónir velur sér. Hvaða bók er á náttborðinu núna:„Umbreytingin, um Liv Ullman,“ segir Guðrún. „Það er bók sem mig hefur lengi langað að lesa. Heyrði mikið um hana af kynslóðinni fyrir ofan mig. En þegar henni var...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn