Yfirlætislaust sannleiks sjónarhornið heillar

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Guðrún Kristjánsdóttir er einn eigenda Systrasamlagsins á Óðinsgötu og rekur það ásamt systur sinni, Jóhönnu. Þær systur voru frumkvöðlar í rekstri heilsutengds kaffihúss á Íslandi og raunar snerist Systrasamlagið ævinlega meira um andlega og líkamlega vellíðan en kaffi. Þar er einnig lögð áhersla á umhverfisvænar vörur og ábyrgð neytenda. Það er fróðlegt að vita hvers konar bókmenntir kona með þessar hugsjónir velur sér. Hvaða bók er á náttborðinu núna:„Umbreytingin, um Liv Ullman,“ segir Guðrún. „Það er bók sem mig hefur lengi langað að lesa. Heyrði mikið um hana af kynslóðinni fyrir ofan mig. En þegar henni var...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn