Ýmislegt fyrir sælkerann

Umsjón/ María Erla KjartansdóttirMyndir/ Frá framleiðendum Parmesanostur frá Made by mama. Gott jafnvægi á milli fitu- og sýrustigs en osturinn er látinn eldast í 27 mánuði. Dimm, 4.690 kr. Grískt óreganó, 40 g. Hyalin, 990 kr. Andapaté frá Maison Dubernet, 125 g. Hyalin, 1.690 kr. Gæðaólífuolía með rósmarín, 100 ml. Dimm, 2.190 kr. Sælkerapakki sem inniheldur lamba-fillet í chimichurri. Hægt er að velja um ýmsa pakka við mismunandi tilefni og elda heima. Sælkerabúðin, verð frá 7.980 kr. Gæðasúkkulaði frá Lentz Copenhagen, 16 molar. Epal, 3.250 kr. Sweet Raspberry Vinegar frá Royal Selection, 200 ml. Hyalin, 2.090 kr. Dulce de leche...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn