Yrði slaufað í eigin hlaðvarpi
Útvarpskonan Sigurlaug Margrét Jónasdóttir fær enn fiðring í magann þegar hún mætir í vinnuna á RÚV og segir starfið aldrei hafa verið mikilvægara. Hlustendur Rásar 1 þekkja hana af djúpri og seiðandi röddu en vita ekki að hennar helsta sérkenni er hvorki einkennandi viðtalsstíllinn og frökku spurningarnar, heldur forláta kúrekastígvél sem hún skilur helst ekki við sig. Umsjón// Snærós SindradóttirMyndir// Eva SchramFörðun// Kalli MUA Útvarpskonan Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, stundum kölluð útvarpsdrottning Íslands en þekkist í daglegu tali bara sem Silla, gengur tignarleg upp þrep Ríkisútvarpsins við Efstaleiti klukkan átta að morgni og finnur fyrir tilhlökkun í iðrunum. Það er gamalkunnur fiðringur...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn