70‘s-straumar í Keflavík

Katrín Ísfeld, innanhússarkitekt FHI hjá Hönnunar Studio Ísfeld, hannaði þetta flotta baðherbergi í Keflavík. Rýmið er tæpir sjö fermetrar og var hannað fyrr á þessu ári. Baðherbergið er í húsi sem var byggt á áttunda áratugnum og því fannst Katrínu tilvalið að hafa skírskotun í það tímabil í hönnuninni.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.