„Jarðskjálftar, COVID og sóttkví reyndu að stöðva okkur, en tókst ekki“

Anna Margrét Einarsdóttir og Hörður Harðarson höfðu nokkrum sinnum stefnt á að gifta sig en þegar plönin brugðust í þriðja sinn voru þau lögð til hliðar. Það var svo í miðjum heimsfaraldri sem Anna Margrét fékk þá hugmynd að þau gætu gift sig sex dögum síðar, enda enginn að fara eitt eða neitt og þeirra nánustu gætu verið viðstaddir. Á tímabili fannst þeim líta út fyrir að almættið væri að prófa þau rækilega þegar jarðskjálftar, COVID og sóttkví urðu í vegi þeirra en að þessu sinni náði ekkert að stoppa þau og þau gengu í það heilaga 20. október á síðasta ári.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.