„Ég er greinilega rosalega góð smellibeita“

Tara Margrét Vilhjálmsdóttir fæddist með alvarlega heyrnarskerðingu sem kom þó ekki í ljós fyrr en Tara var orðin unglingur. Nýverið gekkst hún undir kuðungsígræðslu og í fyrsta skipti heyrir hún hljóð eins og t.d. fuglasöng. Tara hefur verið ötull talsmaður feits fólks á Íslandi og er formaður Samtaka um líkamsvirðingu en hefur mátt þola aðkast og smánun vegna þeirrar baráttu sinnar, sérstaklega í kommentakerfum frétta- og samfélagsmiðla. Síðustu fjögur ár segir hún hafa verið þau erfiðustu í lífi sínu, meðal annars vegna andlegra veikinda eiginmanns síns, fötlunarinnar sem hún varð að sætta sig við og stormsins sem gekk yfir eftir afdrifaríkt viðtal á Stöð 2.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.