Á Michelin-stað í afskekktum dal í Færeyjum

Kokkurinn Barði Páll Júlíusson segir það mikil forréttindi að fá að vinna á færeyska veitingastaðnum KOKS sem er með tvær Michelin-stjörnur. Starfið segir hann krefjandi en vel þess virði, enda er falleg náttúra alltumlykjandi, hráefnið eins ferskt og það gerist og mikill metnaður er lagður í skapa ógleymanlega upplifun fyrir gestina.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.