Að galdra fram yndislegar samverustundir í eldhúsinu

Mæðgurnar Berglind Hreiðarsdóttir og Elín Heiða Hermannsdóttir, 12 ára, sendu nýlega frá sér bókina Börnin baka. Berglind er þekkt í matar- og kökuheiminum og heldur úti sælkerasíðunni Gotterí og gersemar sem nýtur mikilla vinsælda.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.