Að hafa lyst á eigin lífi – Um skáldsöguna Armeló eftir Þórdísi Helgadóttur.

ÞórdísHelgadóttir

Skáldsagan Armeló fer inn á hina kunnuglegu hugmyndafræði að það sé hægt að þramma sig í átt að núvitund, það er að segja að taka langa og stranga göngu í átt að heilun og sátt. Rómantísk hugmynd sem er kannski sönn, að minnsta kosti lætur Þórdís hana vera trúverðuga í sagnasmíð sinni. Ferðalagið fer frá því að vera óvænt paraferð skipulögð af eiginmanninum  yfir í einhvers konar innri leit að sjálfsmynd og samastað þar til allt umbreytist á ný í lokin.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.