Að höndla hamingjuna

Martha er nýskilin og þegar hún er spurð hvernig hún hafi hitt eiginmann sinn svarar hún því þannig að hann hafi verið líkastur sófanum á æskuheimilinu, alltaf þarna. Og þannig eru sambönd margra, örugg, notaleg og staðföst. Hvorugur aðilinn veltir mikið fyrir sér ganginum í samskiptunum, þau bara eru. Fyrir suma er það nóg en oft er það mikið áfall þegar svona sambönd springa.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.