Æskudraumurinn rætist í desember

Margrét Erla Maack er fjölhæf með eindæmum, hún er maki, mamma, Burlesque-drottning, kabarettdís, sirkuslistamaður, veislustjóri, magadansmær, danskennari, dj og fréttakona á Hringbraut. Hún er þó enginn bakari, nema einu sinni á ári, á aðventunni þegar faðir hennar stýrir fjölskyldubakstri, þar sem uppskriftin er tólffölduð.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.