„Ætlar þú að verða glæpamaður eða listamaður?“ 

Sumir hata hann, aðrir elska hann. En ef þú ert eins og ég þá hefur þú séð fjöldann allan af verkum hans en aldrei beint gert þér upp hugarlund um manninn. Þar með kviknar á forvitni minni og ég sendi honum skilaboð. Ég hef samband við Snorra á þriðjudegi og spyr hvort ég megi spyrja hann örfárra spurninga fyrir „menningu og listir“, opnu sem er iðulega í Vikunni. Hann svarar „já, að sjálfsögðu Lilja“.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.