Ævintýraleg garðveisla í Garðabænum

Á sólskinsdegi síðustu helgina í maí litum við í útskriftarveislu til bræðrabarnanna Ásgeirs Pálssonar og Iðunnar Soffíu Agnadóttur sem útskrifuðust frá Verzlunarskóla Íslands og slógu til sameiginlegrar veislu. Veislan var haldin í ævintýralegum garði Hildar Sólveigar Pétursdóttur og Agna Ásgeirssonar en Hildur er mikil veislukona og skreytti því hátt og lágt en saman framreiddu foreldrarnir dýrindis veitingar í veisluna. Við fengum Hildi til þess að segja okkur betur frá veislunni og þeim kræsingum sem voru þar á boðstólum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.