Ævintýralegir munir og fallegt handbragð á heimili Önnu Ringsted

Við heimsóttum Önnu Ringsted, sem oft hefur verið kennd við Fríðu frænku en hún hefur komið sér kirfilega fyrir í miðbænum. Húsið keypti hún ásamt manni sínum snemma á níunda áratugnum og það fer ekki á milli mála að hér hefur verið hugað að öllum smáatriðum. Anna er skapandi og hefur næmt auga fyrir tímalausum og vönduðum hlutum, lítasamsetningum og lausnum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.