Ævintýramaður á örlagaskipi

Hvaða áhrif hefur það á sextán ára ungling að vera handtekinn og fluttur í fangabúðir fyrir brot sem hann vissi ekkert um og kom aldrei nálægt? Í það minnsta er engin sanngirni í því að þurfa að gjalda fyrir mistök annarra en það þurfti Einar Sveinn Erlingsson að gera. Lilja Kristín og Dagný, dætur hans, rifja upp frásagnir föður síns af verunni í stríðsfangabúðum í Bretlandi og hvernig óttaleysi hans og ódrepandi lífsgleði skilaði sér til barna hans.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.