Ævisögur í sviðsljósinu

Kvikmyndin King Richard sem fjallar um Richard Williams, föður og þjálfara tennisdrottninganna Venus og Serena Williams, var tilnefnd til fernra verðlauna á Golden Globe-hátíðinni í byrjun janúar og hlaut ein: Will Smith sem besti leikarinn í dramakvikmynd.
Ævisögur hafa verið vinsælar þegar kemur að tilnefningum í Hollywood og engin undantekning þar á hátíðinni í ár.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.