Af fingrum fram

Jón Ólafsson fer nú af stað í fjórtánda sinn með tónleikaröð sína, Af fingrum fram, í Salnum í Kópavogi. Tónleikagestir kynnast tónlistarmönnunum í návígi, heyra sögur úr bransanum að ógleymdri allri tónlistinni sem er rauði þráður tónleikanna. Gestir í vetur: Jón Jónsson og Friðrik Dór, Bragi Valdimar, Jakob Frímann, Lay Low, Helga Möller, Katrín Halldóra, Sóli Hólm, Daníel Ágúst, Þorsteinn Einarsson, Ragnhildur Gísladóttir. Upplýsingar: tix.is.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.