Af hverju ertu alltaf svona þreytt/ur?

Ekki er mjög langt síðan að farið var að tala um kulnun og menn að átta sig á að hægt væri að ofgera sér. Áður voru einkennin skrifuð á þunglyndi eða aðra sjúkdóma og mjög misjafnt hvort fólk náði sér eða ekki. Nú vitum við betur en kulnunareinkenni eru meðal þess sem gjarnan kemur í kjölfar streitutíma, eins og undirbúningi jóla í desember. Ef þú finnur fyrir slíku gæti verið gott að hafa eftirfarandi í huga:

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.