Áföllin geymast í genunum

Hermenn tínast heim úr stríði, fólk leggur á flótta undan átökum eða náttúruhamförum, óttinn, sorgin og ógnin fylgja því og veldur varanlegum skaða á heilsu þess. En þar með er það ekki búið, nýlegar rannsóknir vísindamanna sýna að áföll breyta erfðum fólks og afleiðingar voveiflegra atburða erfast til næstu kynslóðar.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.