Afslöppuð jólastemning

Í notalegri íbúð í Kópavoginum búa þau Sara Björk og Ágúst Orri ásamt tveimur frönskum bolabítum, þeim Calvin og Kleinu. Sara er eigandi heimilis- og gjafavöruverslunarinnar Purkhúss sem upphaflega hófst sem áhugamál en fyrirtækið hefur nú stækkað ört. Við fengum Söru til þess að töfra fram jól á heimili sínu í Kópavogi en íbúðin hefur einkar hlýlegt yfirbragð þar sem hver krókur og kimi er útfærður á fallegan hátt.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.