Brooke McAlary er höfundur bókar innar en hún heldur úti hlaðvarpinu The Slow Home Podcast. Hún er þekkt fyrir bækur sínar sem flestar fjalla um hægara líf, auk þess er hún mikill talsmaður hæglætishreyfingarinnar sem á ensku kallast Slow living movement…