Allar uppskriftirnar eiga sér sögu 

Allir ástríðukokkar og mataráhugamenn þekkja að smátt og smátt eignast þeir eftirlætisrétti. Eitthvað gómsætt, gjarnan tengt góðum minningum, og auk þess er öruggt að falli alltaf í kramið. Til þessara rétta er gott að grípa þegar mikið liggur við og á að gleðja mikilvæga gesti. Edda S. Jónasdóttir er í hópi þeirra sem eldar af ástíðu og nýtur þess að deila góðum mat með öðrum. Hún gaf út fyrir jólin bók með eftirlætisréttum sínum, myndskreytta af Hlíf Unu Bárudóttur.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.