Allir mega stunda gott kynlíf

„Feitar konur stunda líka kynlíf,“ sagði amma mín í jólakúluboði um síðastliðin jól. Hún hefur svo sem aldrei verið tepra en hún gæti verið komin með einhver elliglöp því hún segir það fyrsta sem henni dettur í hug án nokkurrar ritskoðunar. En auðvitað er það satt og rétt hjá ömmu að feitar konur stunda líka kynlíf, rétt eins og grannar konur, lágvaxnar konur, hávaxnar konur og allt þar á milli. Það virðist samt stundum vera þannig að (fordómafullu) fólki finnist svo ekki eiga að vera. En af hverju ættu feitar konur ekki að njóta kynlífs?

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.