„Allt mótar mann“

Kristján Hafþórsson er jákvæður maður að eðlisfari og segist ávallt reyna að sjá glasið hálffullt frekar en hálftómt. Hann missti föður sinn 15 ára og segir áfallið hafa mótað sig og lífsviðhorf sitt. Kristján setur fjölskylduna í forgang í lífinu, en sinnir jafnframt sjálfum sér, áhugamálum og vinnu í bland. Rauði þráðurinn í gegnum allt er samskipti við fólk og að miðla jákvæðni og hvatningu.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.