Allt sem prýða má einn mann …

Besta vinkona mín hefur farið á óteljandi stefnumót (að mér finnst) síðustu vikurnar og oftast verða stefnumótin ekki fleiri en eitt eða tvö með hverjum gaur. Hún segist ekki nenna að eyða tíma í að kynnast manni sem hana langi ekki að sofa hjá eða fær hana til að kikna í hnjánum strax á fyrsta augnabliki. Hún hefur því komið sér upp ákveðnu svari sem hún sendir á þá til að gera þeim grein fyrir því að það verði ekkert meira á milli þeirra: „Þú ert örugglega frábær maður en ég finn bara ekki neina kynferðislega spennu á milli okkar.“

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.