Allt sem þarf til er pláss, borð, stólar og góð uppáhelling 

Á fallegu mánudagseftirmiðdegi í maí litum við inn í prjónakaffi í versluninni Icewear Garn við Fákafen. Þar hittum við fyrir verslunarstjórann Ölmu Ragnarsdóttur og fjölda flottra prjónara sem njóta þess að koma saman einu sinni til tvisvar í viku og sinna prjónaskapnum á meðan þau spjalla og sötra ilmandi kaffi. Við fengum Ölmu til að segja okkur betur frá prjónaáhuganum og þessum vinsælu samkomum sem verslunin stendur fyrir.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.