Alltaf með stafla af bókum á náttborðinu

Þorvaldur Sigurbjörn Helgason, menningarblaðamaður á Fréttablaðinu, hefur bæði gaman af að lesa og skrifa. Hann hefur gefið út tvær ljóðabækur, Gangverk og Drauma á þvottasnúru en þær vöktu mikla athygli fyrir meitlaðar myndir og litríkt málfar. Hann hefur fengið ýmsar viðurkenningar fyrir skrif sín og smásaga hans, Eftir veisluna, hlaut fyrstu verðlaun í smásagnasamkeppni Stúdentablaðsins. Hann heillast af margs konar skáldskap en hvað skyldi hann vera að lesa núna?

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.