Alltaf pastellitir á jólunum

Linda Jóhannsdóttir, myndlistarmaður og fatahönnuður, er nýflutt heim frá Ítalíu þar sem hún var í myndlistar­ námi. Henni þykir fátt betra en að skapa, mála og hanna fyrir fyrirtækið sitt, Pastelpaper, sem var að koma út með litríka jólamerkimiða fyrir hátíðirnar. Jólahaldið hjá Lindu og fjölskyldu hefur verið alls konar í gegnum árin en samveran með fjölskyldunni og pastellitirnir einkenna jólin á hverju ári.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.