Andinn í Þýskalandi Hitlers

Philip Kerr skrifaði um einkaspæjarann Bernie Gunther, sannkallaðan harðhaus með réttsýni að leiðarljósi. Philip var skoskur, fæddur í Edinborg 22. febrúar 1956 og hann lést árið 2018 úr krabbameini. Hann var alla tíð heillaður af Berlín og þýskri sögu. Líklega hefur sá áhugi orðið kveikjan að fyrstu bókinni um Bernie.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.